Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð unglingadeildar þriðjudag

11.03.2022
Skíðaferð unglingadeildar þriðjudag

Á þriðjudaginn, 15.mars, fara nemendur í unglingadeild í skíðaferð til Dalvíkur. Það er félagsmiðstöðinn Klakinn sem sér um skipulagningu ferðarinnar. Þeir nemendur sem ekki fara í skíðafærð mæta í skólann þessa viku.

Lagt er af stað á mánudag og komið heim á föstudag. 

Skíðasvæði Dalvíkur 

Upphafleg áætlun raskaðist um einn dag vegna veður og því er lagt af stað á þriðjudag og komið heim á föstudag.

 

Til baka
English
Hafðu samband