Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gestir frá Danmörku og Eistlandi

11.05.2022
Gestir frá Danmörku og Eistlandi

Þessa vikuna eru danskir og eistneskir nemendur og kennarar í heimsókn í unglingadeild. Heimsóknin tengist Nordplus verkefni sem skólinn tekur þátt í ásamt tveimur skólum frá þessum löndum.

Nemendurnir vinna ýmis verkefni með nokkrum nemendum í 10.bekk og í dag tóku krakkarnir þátt í útikennslu, fóru á kajak og fleiri skemmtilegum verkefnum.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá heimsókninni.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband