Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaboðun

15.08.2022

Skólasetning nemenda í Sjálandsskóla er þriðjudaginn 23.ágúst kl.09:00-10:00 fyrir nemendur í 2.-10.bekk. 

Nemendur og forráðamenn hitta umsjónarkennara sína á heimasvæði þar sem farið verður yfir dagskrá vetrarins og stundaskrár afhentar.

Umsjónarkennarar í 1.bekk munu hringja i foreldra/forráðamenn og boða í viðtal.

Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24.ágúst.

Til baka
English
Hafðu samband