Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn bæjarstjóra

07.09.2022
Heimsókn bæjarstjóraAlmar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar heimsótti Sjálandsskóla 30. ágúst sl. og kynnti sér starf skólans. Hann leit við hjá mörgum árgöngum og fékk meðal annars að spreyta sig á kúluspili sem nemendur í 6. bekk voru að útbúa. Við þökkum Almari kærlega vel fyrir komuna.
Til baka
English
Hafðu samband