Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustferð

15.09.2022
Haustferð

Í dag fóru allir nemendur Sjálandsskóla í haustferð í Guðmundarlund.  Þar voru hinar ýmsu stöðvar í boði t.d. blak, kubbur, náttúrustöð og sápukúlur. Einnig voru nemendur í frjálsum leik í skóginum. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur.

Hér má sjá myndir frá því í dag. 

Til baka
English
Hafðu samband