Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnarvika Garðabæjar

30.09.2022
Forvarnarvika Garðabæjar

Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. 

Fjölmargir áhugaverðir viðburðir verða haldnir í vikunni. Nánari upplýsingar um þá má finna hér: https://www.gardabaer.is/mannlif/felagslif/vidburdir/forvarnavika-gardabaejar-4

Til baka
English
Hafðu samband