Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustferð í Skorradal

04.10.2022
Haustferð í Skorradal

Nemendur gerðu ýmislegt sér til skemmtunar meðal annars fóru þeir út í vatnið, spiluðu, grilluðu sykurpúða, bökuðu vöfflur o.fl.  

Nemendur skemmtu sér og vel og allir voru til fyrirmyndar!  

Myndasafn úr ferðinni.

Til baka
English
Hafðu samband