Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leikja- og þrautadagur

11.10.2022
Leikja- og þrautadagur

Í dag 11. okt var leikja- og þrautadagur í Sjálandsskóla. Nemendur hófu daginn á því að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Nemendur hlupu eða gengu um 2 km hring og fóru á bilinu 1-4 hringi. 


Eftir það fóru nemendur á milli stöðva í aldursblönduðum hópum þar sem þeir fóru í leiki eða leystu þrautir. Meðal þess sem boðið var upp á í dag var mennskt fótboltaspil hindranabraut, teikniþraut, leirkeppni og blöðrubadminton.

Hér má sjá myndir frá deginum. 

Til baka
English
Hafðu samband