Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Draugalegt á bókasafninu

17.10.2022
Draugalegt á bókasafninuDraugalegt á bókasafninu
Í tilefni af hrekkjavöku er Hrefna á bókasafninu búin að skreyta og  stilla upp draugalegum og drungalegum bókum. Nemendur geta  snúið lukkuhjóli og fundið á sig nýtt skrímslanafn. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband