Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundar í heimsókn

03.11.2022
Rithöfundar í heimsókn

Nú í haust höfum við fengið tvo rithöfunda til okkar í morgunsöng.

Í október kom til okkar Rebekka Sif Stefánsdóttir og las fyrir nemendur  á miðstigi úr bókinni Gling Gló. Bókin fjallar um 11 ára stelpu sem lendir í ýmsum ævintýrum.

Í gær kom Bjarni Fritzson en hann var að lesa upp úr tveimur nýjustu bókunum sínum um Orra Óstöðvandi og Sölku.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband