Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í 1.bekk

09.11.2022
Útikennsla í 1.bekk

Í útikennslu í 1. bekk eru nemendur búnir að vera gera allskonar skemmtilegt tengt tröllaþemanu eins og að leira náttúrutröll í Gálgahrauni, lesa tröllasögur, finna steina fyrir tröll í Álftanesfjöru, fara í tröllaleiki og poppa popp yfir eldi.

 

Myndir úr útikennslu. 

Til baka
English
Hafðu samband