Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.01.2015

Flott dansatriði

Flott dansatriði
Innan skólans er mikið af hæfileikafólki, hvort sem það er í tónlist, leiklist, dansi eða öðru. Í morgunsöng í morgun sýndu tveir nemendur skólans dans. Þetta var virkilega flott dansatriði hjá þessum hæfileikaríku strákum.
Nánar
13.01.2015

Efnilegur skákmaður

Efnilegur skákmaður
Sigurður Gunnar Jónsson nemandi í 5 bekk, var efstur í sínum aldursflokki á Íslandsmóti barna í skák um helgina. Hann hefur teflt í 4 – 5 ár og æfir skák hjá Taflfélagi Garðabæjar. Þetta er glæsilegur árangur hjá honum og óskum við honum innilega...
Nánar
13.01.2015

Náttfatadagur

Náttfatadagur
Í dag er náttfatadagur í skólanum og því mátti því sjá margt starfsfólk og nemendur í náttfötum. Það er því skemmtileg og notaleg stemming í skólanum í dag
Nánar
08.01.2015

Starfsmannabreytingar um áramót

Starfsmannabreytingar um áramót
Nú um áramótin urðu nokkrar starfsmannabreytingar hjá okkur. Nokkrir hættu eða fóru í frí og aðrir komu í staðinn. Stuðningsfulltrúarnir Conor Joseph Byrne og Björg Gunnarsdóttir hættu um áramótin og í stað þeirra komu Elías Orri Gíslason og Jóna...
Nánar
08.01.2015

Turnar í Sælukoti

Turnar í Sælukoti
Eftir að skólastarfi lýkur hjá nemendum í 1. – 4. bekk fara sumir nemendur skólans i tómstundaheimilið Sælukot. Sælukot er opið frá 14:05 – 17:15 og er staðsett á 2. hæð í íþróttaáfanga Sjálandsskóla. Í Sælukoti hafa nemendur ýmislegt fyrir stafni og...
Nánar
05.01.2015

Skólastarf hafið á nýju ári

Skólastarf hafið á nýju ári
Skólastarf er hafið að nýju eftir jólafrí. Nemendur í 1. – 7. byrjuðu daginn á hefðbundinn hátt með morgunsöng og var byrjað að syngja fyrir afmælisbörn janúarmánaðar. Nemendur í 8. – 10. bekk byrjuðu daginn einnig á hefðbundinn hátt á sínum...
Nánar
English
Hafðu samband