Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.11.2011

Þjóðlegt á degi íslenskrar tungu

Þjóðlegt á degi íslenskrar tungu
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu í gær var bryddað uppá ýmsu þjóðlegu í Sjálandsskóla. Starfsfólk mætti með íslenskar skotthúfur og sumir mættu í þjóðbúning. Íslenskir höfundar lásu upp úr verkum sínum, Gunnar Helgason las úr bók sinni Víti í...
Nánar
14.11.2011

Hljómsveitin Dikta í morgunsöng

Hljómsveitin Dikta í morgunsöng
Á morgun, þriðjudaginn 15.nóvember, verður hljómsveitin Dikta í morgunsöng og mun spila fyrir nemendur.
Nánar
10.11.2011

Sjálandsskóli fékk íslensku menntaverðlaunin

Sjálandsskóli fékk íslensku menntaverðlaunin
Forseti Íslands afhenti í gærkvöldi, miðvikudaginn 9. nóvember 2011, Íslensku menntaverðlaunin fyrir árið 2011. Verðlaunin voru afhent við fjölmenna athöfn í Sjálandsskóla og hlaut skólinn verðlaun fyrir metnaðarfullt starf frá stofnum skólans. Við...
Nánar
09.11.2011

Fyrirlestur um einelti

Fyrirlestur um einelti
Í dag fengu allir nemendur skólans fyrirlestur frá Jerico samtökunum um einelti. Elísabet Stefánsdóttir þolandi eineltis sagði frá reynslu sinni og ræddi um afleiðingar eineltis. Í síðustu viku fengu starfsmenn skólans sambærilegan fyrirlestur og...
Nánar
08.11.2011

Kynningar hjá 7.bekk

Kynningar hjá 7.bekk
Nemendur 7. bekkjar unnu einstaklingsverkefni útfrá áhugasviði sínu. Þeir völdu sjálfir umfjöllunarefnið, tóku viðtal við sérfræðing í tengslum við verkefnið. Þeir skrifuðu svo skýrslu og héldu að lokum fræðandi kynningar fyrir foreldra sína í...
Nánar
07.11.2011

Vinavika í Sjálandsskóla

Vinavika í Sjálandsskóla
Þessa vikuna er vinavika í Sjálandsskóla. Af því tilefni verður margt um að vera í skólanum og hófst dagurinn á því að fulltrúar frá Umboðsmanni barna komu og fræddu nemendur og fóru í leiki með elstu bekkjunum. Margir hafa sent inn myndir í...
Nánar
02.11.2011

Tónlist frá 5.-6.bekk

Tónlist frá 5.-6.bekk
5. og 6. bekkur hefur undanfarið verið að spila og syngja afríska lagið Nanuma. Nemendur lærðu nokkra takta sem svo var blandað saman til að fá almennilegan afrískan takt. Hver nemendi fékk svo að velja sér hljóðfæri sem hann lék á í upptöku lagsins...
Nánar
25.10.2011

Kór Sjálandsskóla í Hörpu

Kór Sjálandsskóla í Hörpu
Kór Sjálandsskóla mun koma fram á afmælistónleikum Tónmenntakennarafélags Íslands föstudaginn 28. október klukkan 16:00. Allir eru velkomnir en miðasala er í Hörpu og kostar 1.500 kr. fyrir fullorðna en frítt fyrir 16 ára og yngri.
Nánar
24.10.2011

Tónlist frá 3.-4.bekk

Tónlist frá 3.-4.bekk
Undanfarið hefur 3. og 4. bekkur verið að æfa lag frá Chile sem heitir Mi caballo. Krakkarnir bæði sungu og spiluðu lagið á hristur, stafi, málmspil og klukkuspil. Í viðlaginu eru sungin spænsku orðin "mi caballo" og "galopando va", takthljóðfæri...
Nánar
21.10.2011

Hljóðin koma frá 1.-2. bekk

Hljóðin koma frá 1.-2. bekk
1. og 2. bekkur hefur undanfarið verið að kanna hljóðheiminn í tónmennt og þá sérstaklega vatnshljóð. Það er gert í tengslum við Comeniusar verkefnið sem krakkarnir og kennarar þeirra taka þátt í þar sem fjallað er um vatnið á marga vegu. Krakkarnir...
Nánar
21.10.2011

Starfsdagur og foreldraviðtöl í næstu viku

Starfsdagur og foreldraviðtöl í næstu viku
Á mánudag (24.okt.) er starfsdagur í Sjálandsskóla og á þriðjudag (25.okt.) eru foreldraviðtöl. Þessa daga er frí hjá nemendum en Sælukot er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
20.10.2011

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing
Í gær var haldin rýmingaræfing í Sjálandsskóla þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Æfinging gekk vel og voru nemendur og starfsfólk fljót að rýma skólann þegar viðvörunarbjallan fór í gang. Safnast var saman út í skólavelli þar sem...
Nánar
English
Hafðu samband