Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.11.2013

5.-7.bekkur heimsækir Latabæ

5.-7.bekkur heimsækir Latabæ
Í morgun fóru allir nemendur í 5.-7.bekk í heimsókn í kvikmyndaver Latabæjar. Heimsóknin er endapunktur þemavinnunar um Benjamín dúfu og voru nemendur mjög ánægðir með heimsóknina. Í Latabæ fengum við að sjá búningana, förðunarherbergið...
Nánar
13.11.2013

Foreldrafélagið á Facebook

Foreldrafélagið á Facebook
Nú er foreldrafélag Sjálandsskóla komið á samfélagsvefinn Facebook. Í bréfi frá formanni foreldrafélagsins segir:
Nánar
12.11.2013

Benjamín dúfa-þemaverkefni 5.-7.bekk

Benjamín dúfa-þemaverkefni 5.-7.bekk
Þemaverkefnið um Benjamín dúfu sem 5.-7.bekkur hefur unnið að í haust lauk með frumsýningu bíómyndar fyrir foreldra og fjölskyldur nemenda í gær. Þrjár sýningar voru og var mjög góð mæting. Nemendur seldu popp og djús í hléi og var mikil ánægja hjá...
Nánar
11.11.2013

Fjársjóðsleit hjá 1.-2.bekk í sundi

Fjársjóðsleit hjá 1.-2.bekk í sundi
Í síðustu viku var 1.-2.bekkur í fjársjóðsleit í sundi. Þá henti Hrafnhildur sundkennari 100 krónupeningum í laugina og krakkarnir köfuðu eftir peningum. Hrafnhildur tók videómyndir af leitinni ofan í sundlauginni.
Nánar
08.11.2013

Vinavika í 1.-2.bekk

Vinavika í 1.-2.bekk
Vinaviku lauk í dag með gleðidegi þar sem krakkarnir í 1.-2.bekk komu prúðbúin í skólann og með veitingar á sameiginlegt hlaðborð. Krakkarnir voru einstaklega prúð og stillt og var virkilega notalegt andrúmsloft inn á svæðinu okkar
Nánar
08.11.2013

Grunnstoð Garðabæjar- fundur á mánudag

Grunnstoð Garðabæjar- fundur á mánudag
Grunnstoð, samstarfsvettvangur foreldrafélaga grunnskóla í Garðabæ, og fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar hafa tekið höndum saman og bjóða bekkjarfulltrúum, stjórnum foreldrafélaga og fulltrúum foreldra í skólaráðum í grunnskólum bæjarins uppá...
Nánar
08.11.2013

Gleðidagur og vinavika

Gleðidagur og vinavika
Þessa vikuna er búið að vera mikið um að vera hjá okkur í Sjálandsskóla í vinavikunni. Á mánudag skiptu starfsmenn um hlutverk og Ólafur Stefánsson handboltamaður kom í heimsókn á miðvikudag. Í vikunni hafa nemendur skrifað orð og setningar um...
Nánar
04.11.2013

Starfsmannaskipti

Starfsmannaskipti
Þessa vikuna er vinavika hjá okkur í Sjálandsskóla og í morgun sýndu starfsmenn það í verki hvernig er að setja sig í spor annarra með því að skipta um hlutverk. Margrét Þ.var t.d.skólastjóri, Maggý ritari, Edda íþróttakennari, Sigurbjörg...
Nánar
01.11.2013

Vinavika í næstu viku

Vinavika í næstu viku
Í næstu viku verður vinavika hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá verður margt skemmtilegt um að vera tengt vináttu. Starfsfólk skólans sýnir það í verki hvernig hægt er að setja sig í spor annarra með því að skipta um hlutverk í fyrsta tíma á mánudaginn...
Nánar
30.10.2013

Dótadagur í sundi hjá 1.-2.bekk

Dótadagur í sundi hjá 1.-2.bekk
Í dag var mikið fjör hjá 1.-2.bekk í sundi en þá fengu krakkarnir að taka með sér dót í sundtímann hjá Hrafnhildi sundkennara. Eins og sjá má á myndunum þá voru leikföngin af ýmsum stærðum og gerðum og skemmtu krakkarnir sér vel
Nánar
30.10.2013

Skólapúlsinn í október

Skólapúlsinn í október
Í þessum mánuði fór fram könnun hjá nokkrum nemendum í 6.-10.bekk á vegum Skólapúlsins. Skólinn notar sjálfsmatskerfið Skólapúlsinn til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Liður í því er að spyrja þá nemendur í skólanum sem eru á...
Nánar
30.10.2013

Netnotkun barna og unglinga

Netnotkun barna og unglinga
SAFT stóð nýverið fyrir könnun á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær upplýsingar til vitundarvakningar um möguleika netsins og örugga...
Nánar
English
Hafðu samband