Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2018

Útikennsla í 1.og 2.bekk

Útikennsla í 1.og 2.bekk
Á föstudaginn fóru nemendur í 1.og 2.bekk í útikennslu í Gálgahraun. Á myndasíðu skólans má sjá myndir úr ferðinni.
Nánar
23.08.2018

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Í dag hófst skólahald samkvæmt stundaskrá og þetta haustið hefja 282 nemendur nám við Sjálandsskóla. Dagurinn hófst á morgunsöng að venju hjá nemendum í 1.-7.bekk og á myndasíðunni eru komnar myndir frá fyrsta skóladeginum
Nánar
22.08.2018

Frístundabíll og skólaakstur úr Urriðaholti

Frístundabíll og skólaakstur úr Urriðaholti
Frístundabíll Garðabæjar verður starfræktur eins og undanfarin ár og hefst aksturinn 3.september. Skólaakstur úr Urriðaholtinu fyrir eldri nemendur 5.-10. bekkur hefst hinsvegar næsta fimmtudag þann 23. ágúst
Nánar
17.08.2018

Upphaf skólaárs

Upphaf skólaárs
Nú fer að styttast í fyrsta skóladag en skólasetning er miðvikudaginn 22.ágúst og skólahald hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23.ágúst. Sú breyting verður gerð að nú verða allir nemendur og forráðamenn þeirra verða boðaðir á sameiginlegan fund...
Nánar
15.08.2018

Haustbréf til nýnema skólans

Haustbréf til nýnema skólans
Nú hafa allar upplýsingar til nýnema skólans verið sendar til foreldra/forráðamanna. Hér má finna afrit af bréfunum.
Nánar
15.08.2018

Kennarar í menntabúðum

Kennarar í menntabúðum
Í gær, þriðjudag 14.ágúst voru haldnar menntabúðir í tölvu-og upplýsingatækni fyrir kennara og annað starfsfólk grunnskóla Garðabæjar. Menntabúðirnar voru haldnar í Garðaskóla þar sem boðið var uppá fjölbreytta dagsskrá. Þorsteinn Sæberg flutti...
Nánar
19.06.2018

Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Sjálandsskóla verður lokuð frá 25.júní til 3.ágúst. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 7.ágúst. Starfsfólk skólans óskar öllum gleðilegs sumars.
Nánar
08.06.2018

Skólaslit

Skólaslit
Í morgun voru skólaslit í Sjálandsskóla og þar með er þessu skólaári lokið. Edda skólastjóri flutti ræðu, kórinn söng tvö lög og veitt voru verðlaun fyrir teiknisamkeppni. Allir vinaliðar vetrarins fengu rós í þakklætisskyni fyrir þeirra starf sem...
Nánar
08.06.2018

Útskrift 10.bekkjar

Útskrift 10.bekkjar
Í gær fór fram útskrift 10.bekkjar. Það voru 26 nemendur sem kvöddu skólann að þessu sinni og hafa sumir þeirra verið hér í 10 ár. Allir nemendur fengu birkiplöntu í útskriftargjöf og árbók 10.bekkjar.
Nánar
07.06.2018

Fjallganga og innilega

Fjallganga og innilega
Hin árlega fjallganga og innlega var hjá okkur í gær og nótt. Nemendur í 5.-7.bekk gengur á Esjuna og fóru nær allir nemendur upp að Steini í blíðskapar veðri. Nemendur í 1.-4.bekk gengu á Helgafell og stóðu krakkarnir sig líka vel í þeirri göngu.
Nánar
05.06.2018

Vorverkefni -kynningar hjá 8.og 9.bekk

Vorverkefni -kynningar hjá 8.og 9.bekk
Nemendur í 8.og 9.bekk héldu kynningar á vorverkefnum sínum í dag. Settir voru upp kynningarbásar þar sem hver og einn nemandi kynnti sitt verkefni, á veggspjöldum, í tölvu eða á annan hátt.
Nánar
05.06.2018

Kraftur - Lífið er núna !

Kraftur - Lífið er núna !
Nemendur hafa undanfarna tvo daga verið að búa til armbönd fyrir Kraft, stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein. Á einni stöðinni á vorleikunum bjuggu nemendur til armbönd úr perlum í íslensku fánlitunum með áletruninni "Lífið er núna"
Nánar
English
Hafðu samband