Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.09.2011

1.-2.bekkur í rannsóknarferð

1.-2.bekkur í rannsóknarferð
1. - 2. bekkur skellti sér í fjöruferð í Arnarnesvoginn í blíðskapar haustveðri fimmtudaginn 22. september. Verkefnið fólst í því að skoða lífríki fjörunnar í tengslum við Comeniusar -verkefnið Fjársjóðseyjan. En þar er áhersla lögð á nauðsyn vatns...
Nánar
24.09.2011

7.bekkur í útieldun

7.bekkur í útieldun
7. bekkur fór í útieldun á fimmtudaginn eftir samræmda prófið í íslensku. Nemendur elduðu ljúffenga ítalska máltíð en hópurinn er einmitt í þema um Evrópu þessar vikurnar. Að því tilefni munu þeir kynnast matargerð frá nokkrum Evrópuþjóðum. Að þessu...
Nánar
21.09.2011

5.-6.bekkur í myndmennt

5.-6.bekkur í myndmennt
Nemendur í 5.-6. bekk hafa verið að vinna teikningar af fiskum í myndmennt. Afraksturinn eru fallegir fiskar sem eru sambland af blýantsteikningu og litskrúðugu mynstri. Myndir má sjá á myndasíðunni.
Nánar
19.09.2011

Samræmd próf

Samræmd próf
Þessa vikuna eru samræmd próf haldin í 4., 7. og 10. bekk. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag eru prófin í 10.bekk (íslenska, enska og stærðfræði). Á fimmtudag og föstudag taka 4. og 7. bekkingar samræmd próf í íslensku og stærðfræði. Nánari...
Nánar
15.09.2011

Prjónastund hjá 3.-4. bekk

Prjónastund hjá 3.-4. bekk
Í textílmennt eru nemendur í 3. – 4. bekk að byrja að læra að prjóna. Það getur stundum verið nokkuð snúið að halda rétt á prjónunum og garninu í fyrstu og því mikilvægt að allir fái góðan stuðning. Á mánudaginn buðum við foreldrum, ömmum...
Nánar
13.09.2011

Myndir úr gróðursetningarferð

Myndir úr gróðursetningarferð
Í dag fóru allir nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir og áttum við frábæran dag í blíðskaparveðri við gróðursetninguna. Þá var farið í leiki, grillaðar pylsur og margt fleira...
Nánar
12.09.2011

3.-4.bekkur í Hellisgerði

3.-4.bekkur í Hellisgerði
Í dag fóru nemendur í 3.-4. bekk í strætó í Hellisgerði í Hafnarfirði. Þar unnu þau smá verkefni í spæjarabók. Veðrið var dásamlegt og áttu nemendur og kennarar góðan dag saman í blíðunni.
Nánar
12.09.2011

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Á morgun, þriðjudaginn 13.september, fara allir nemendur og starfsmenn skólans í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nemendur mæti í skólann á venjulegum tíma, kl.8.15. Farið verður í rútum og komið til baka um kl.13.30-14.00. Í hádeginu verða...
Nánar
01.09.2011

Berjamó og graffiti hjá 7.bekk

Berjamó og graffiti hjá 7.bekk
Nemendur í 7. bekk sömdu einkunnarorð fyrir bekkinn á föstudaginn. Þeir spreyjuðu þau svo á spjöld og skemmtu sér konunglega í góða veðrinu! Í útikennslu fór 7. bekkur í hjólaferð í Heiðmörk. Þar tíndu nemendur ber og fóru í hellaferð...
Nánar
30.08.2011

Fjör í fiskabúrinu

Fjör í fiskabúrinu
Í frímínútum fer Sígú, húsvörðurinn okkar, stundum með krakkana niður í fjöru að veiða. Í dag bar vel í veiði og komu þau með fullt af alls konar fiskum og kröbbum ásamt stórum áli, sem Orri Hrafn veiddi í háf. Fiskarnir fara allir í stóra fiskabúrið...
Nánar
29.08.2011

3.-4.bekkur í listgreinum

3.-4.bekkur í listgreinum
Fyrsta vikan fór vel af stað og nemendur komu endurnærðir í skólann eftir sumarfrí. Á myndasíðuna eru komnar myndir af 3.-4.bekk þegar þau voru í listgreinum í síðustu viku. Listgreinar eru kenndar í lotum þannig að sami hópur kemur 2-3 sinnum í viku...
Nánar
24.08.2011

Kór Sjálandsskóla

Kór Sjálandsskóla
Kór Sjálandsskóla er nú að hefja sitt fjórða starfsár. Kórinn er fyrir stráka og stelpur í 5. - 8. bekk. Í kórnum syngjum við fjölbreytt og skemmtileg lög og komum fram við ýmis tækifæri. Skráning í kórinn er hafin og fer hún fram hjá mér og Soffíu...
Nánar
English
Hafðu samband