Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.10.2012

Leiksýning hjá 5.-6.bekk

Leiksýning hjá 5.-6.bekk
Í morgun sýndi leiklistarhópur í 5.-6.bekk leikritið um Grámann í Garðshorni. Hópurinn hefur verið að æfa og sauma búninga undanfarnar vikur og afraksturinn var þetta bráðskemmtilega leikrit. Eins og sjá má á myndunum á myndasíðunni voru búningar og...
Nánar
24.10.2012

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing
Í dag var rýmingaræfing í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum. Æfð voru viðbrögð við eldsvoða og þegar brunabjallan hringdi rétt fyrir hádegi, hlupu allir nemendur og starfsmenn skólans út á skólalóð. Þar fóru allir í raðir og fylgst var með því að...
Nánar
24.10.2012

Evrópuspil 7.bekkur

Evrópuspil 7.bekkur
7.bekkur er að vinna með Evrópu í þemavinnu þessa dagana og í dag voru þau að spila Evrópuspil. Þau skemmtu sér vel í Evrópuspilinu eins og sjá má á myndunum sem eru á myndasíðu skólans.
Nánar
19.10.2012

UMSK-halupið

UMSK-halupið
Föstudaginn 5. október hjóluðu allir nemendur í 4. bekk og níu nemendur í 7. bekk á Kópavogsvöll og tóku þátt í UMSK hlaupinu. Þetta er hlaup þar sem allir nemendur í 4. – 7. bekk í skólum innan ungmennasambands Kjalarnesþings geta tekið þátt...
Nánar
08.10.2012

9.bekkur á Úlfljótsvatn

9.bekkur á Úlfljótsvatn
9. bekkur fór í haustferð í sl. viku á Úlfljótsvatn. Hópurinn skemmti sér konunglega í blíðskaparveðri. Farið var í hina ýmsu leiki, vatnasafarí og klifurturn. Kvöldvakan vakti mikla lukku og í lokin var sögð óhugguleg draugasaga sem skapaði...
Nánar
08.10.2012

Bleikur dagur

Bleikur dagur
Í dag var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum. Nemendur og starfsfólk mættu í einhverju bleiku og sumir jafnvel í öllu bleiku eins og sjá má á myndunum sem voru teknar í morgunsöng. Núna er bleikur mánuður hjá...
Nánar
03.10.2012

Frjáls tími í sundi hjá 1.-2.bekk

Frjáls tími í sundi hjá 1.-2.bekk
Frábær sundtími var í dag hjá 1. og 2. bekk. Það var mikið hlegið, hlaupið, synt og svamlað í frjálsum tíma í dag eins og sést á myndunum sem Hrafnhildur sundkennari tók af krökkunum í morgun.
Nánar
03.10.2012

1.-2.bekkur í listgreinum

1.-2.bekkur í listgreinum
List-og verkgreinar eru kenndar í litlum hópum í 1.-2.bekk. Hópnum er skipt í myndmennt, textíl, smíði og heimilisfræði. Í gær voru nemendur í óða önn að búa til allskonar listaverk í myndmennt, textíl og smíði og í heimilisfræði var verið að gera...
Nánar
02.10.2012

Útikennsla í 3.-4.bekk

Útikennsla í 3.-4.bekk
Í gær voru nemendur í 3.-4.bekk í útikennslu. Á myndasíðunni má sjá myndir af þeim þegar þau grilluðu brauð og unnu ýmis verkefni á skólalóðinni.
Nánar
26.09.2012

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Í dag var haldinn íþróttadagur í Sjálandsskóla þar sem nemendur fóru á milli íþróttastöðva bæði úti og innanhús. Börnin voru í fótbolta, blaki, brennó, stinger/körfubolta og fleiri skemmtilegum íþróttum. Þrátt fyrir örlítinn rigningarúða skemmtu...
Nánar
25.09.2012

Kosið í stjórn nemendafélags í unglingadeild

Kosið í stjórn nemendafélags í unglingadeild
Búið er að kjósa í stjórn nemendafélags í unglingadeild. Þeir sem hlutu kosningu eru: Dagrún, Steinþór, Andri Páll, Borg Dóra, Diljá Eir, Heba Sólveig og Lára Sif
Nánar
25.09.2012

10.bekkur í Vestmannaeyjum

10.bekkur í Vestmannaeyjum
Nemendur í 10. bekk Sjálandsskóla fóru til Vestmannaeyja eftir samræmdu prófin í síðustu viku. Ferðin gekk gríðarlega vel í alla stað. Lagt var af stað snemma fimmtudags þar sem farið var með strætó til Landeyjarhafnar
Nánar
English
Hafðu samband