Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.09.2013

Spennandi Comeniusarverkefni í 1.-4.bekk

Spennandi Comeniusarverkefni í 1.-4.bekk
Nemendur í 1.og 2. bekk voru þátttakendur í Comeniusarverkefninu Treasure Island á árunum 2011 – 2013. Þessu verkefni lauk í sumar en samstarfsaðilarnir voru svo ánægðir með útkomu verkefnisins að ákveðið var að sækja um áframhaldandi styrk. Það er...
Nánar
24.09.2013

8.bekkur í Lækjarbotnum

8.bekkur í Lækjarbotnum
Í síðustu viku fór 8.bekkur að Lækjarbotnum. Þar gistu þau í eina nótt, fóru í gönguferðir og í leiki. Myndir eru á myndasíðunni
Nánar
20.09.2013

Náum áttum - fundur miðv.25.sept.

Náum áttum - fundur miðv.25.sept.
Miðvikudaginn 25.september verður haldinn fundur þar sem fjallað verður um vímuefnamál og unglinga. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel kl.8:15.
Nánar
20.09.2013

Samræmd próf í næstu viku

Samræmd próf í næstu viku
Í næstu viku eru samræmd próf í 4., 7. og 10.bekk. Nemendur mæta á venjulegum tíma og prófað er fyrir hádegi. Eftir hádegi er kennsla samkvæmt stundaskrá.
Nánar
18.09.2013

Aðalfundur foreldrafélagsins á morgun

Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla verður fimmtudaginn 19.september kl.17:30-18:30 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. -Kosning fundarstjóra og fundarritara -Skýrsla stjórnar -Skýrslur nefnda
Nánar
18.09.2013

7.bekkur í Vísindasmiðju HÍ

7.bekkur í Vísindasmiðju HÍ
7. bekkurinn skellti sér í vísindasmiðju hjá Háskóla Íslands í gær og fengu að sjá og prófa ýmsar skemmtilegar tilraunir t.d.að skjóta lofthringjum, horfa á rólu teikna mynd, búa til rafmagn á hjóli
Nánar
18.09.2013

3.-4.bekkur í Hellisgerði

3.-4.bekkur í Hellisgerði
Nemendur í 3. og 4. bekk fóru í Hellisgerði á degi íslenskra náttúru. Þar unnu þeir ýmis verkefni í sambandi við tré og runna. Það blés hraustlega á nemendur en þeir létu það ekki á sig fá eins og sjá má á myndum á myndasíðunni
Nánar
12.09.2013

PALS-lestraraðferð

PALS-lestraraðferð
Í haust erum við í Sjálandsskóla að byrja á nýrri lestraraðferð sem kallast PALS. Allir kennar skólans fóru á námskeið í ágúst og lærðu aðferðina. PALS lestraraðferðin byggir á færni nemenda í lestri og lesskilningi með æfingum
Nánar
12.09.2013

Dans í morgunsöng

Dans í morgunsöng
Í morgun fengum við heimsókn frá körfuknattleiksdeild Stjörnunnar og síðan dönsuðu nemendur í 5.-6.bekk dansinn við lagið Glaðastii hundur í heim. það var svo mikið fjör þegar allir nemendur stóðu upp og dönsuðu saman "Hundadansinn".
Nánar
09.09.2013

Dagur læsis og bókasafnsdagurinn

Dagur læsis og bókasafnsdagurinn
Í gær, 8.september, var Alþjóðlegur dagur læsis og í dag er Bókasafnsdagurinn. Slagorð dagsins er "Lestur er bestur" og hvetjum við alla nemendur til að muna eftir að lesa alla daga. Á bókasafni skólans er mikið úrval af áhugaverðum bókum og um að...
Nánar
09.09.2013

7.bekkur á N4 sjónvarpsstöðinni

7.bekkur á N4 sjónvarpsstöðinni
Í síðustu viku var 7.bekkur á Reykjum og þá kom starfsfólk frá N4 sjónvarpsstöðinni og tók viðtöl og myndir af krökkunum í tilefni af 25 ára afmæli skólabúðanna á Reykjum. Sjónvarpsþátturin verður sýndur á N4 í kvöld kl.18.
Nánar
06.09.2013

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Í þessari viku hófst átakið Göngum í skólann. Sjálandsskóli tekur að sjálfsögðu þátt í því eins og undanfarin ár og hvetjum við alla nemendur til að ganga eða hjóla í skólann. Nánari upplýsingar um átakið má finna á vefsíðunni
Nánar
English
Hafðu samband