Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.11.2010

Tilraunir hjá 1.-2.bekk

Tilraunir hjá 1.-2.bekk
1.-2. bekkur hefur verið að vinna með tilraunir og í gær voru þau út um allan skóla að gera hinar ýmsu tilraunir, t.d. að skoða í smásjá, vinna með speglun, búa til regnboga með ljósi og margt fleira skemmtilegt. Þau skráðu niðurstöðurnar í...
Nánar
11.11.2010

Heimilifræðivika hjá 5.-6.bekk

Heimilifræðivika hjá 5.-6.bekk
Í tilefni af heimilisviku þá eldaði 6. bekkur máltíð í dag. Þau elduðu hakk og spaghettí, útbjuggu salat og bökuðu brauðbollur. 5. bekk var boðið á leiksýningu sem ber nafnið Bláa gullið og fjallar á skemmtilegan hátt um vatn. Eftir hádegi þrifum...
Nánar
11.11.2010

Veðurþema í tónlist hjá 1.-2.bekk

Veðurþema í tónlist hjá 1.-2.bekk
Nemendur í 1. og 2. bekk hafa verið að æfa lagið Drippedí dripp í tónmennt þar sem þau leika bæði á takt- og laglínuhljóðfæri sem líkja eftir regndropum. Verkefnið er í tengslum við veðurþema sem nemendur hafa verið að vinna með. Undir verk nemenda...
Nánar
10.11.2010

Frá foreldrafélaginu

Frá foreldrafélaginu
GÖNGUKLÚBBUR, LAUFABRAUÐ OG MORGUNSÖNGUR Foreldrafélagið hefur ákveðið að standa fyrir stofnun gönguklúbbs Sjálandsskóla. Markmiðið er að börn og foreldrar geri eitthvað saman, hitti skólasystkini og aðra foreldra. Þetta gefur börnum úr mismunandi...
Nánar
09.11.2010

3.-4.bekkur fór í langan göngutúr

3.-4.bekkur fór í langan göngutúr
Í tilefni þess að 3.-4.bekkur er í þema um Garðabæ fór hópurinn í langan göngutúr, um 4km hvor leið, út á Garðaholt að heimsækja Krók sem er gamall bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Krakkarnir stóðu sig eins og...
Nánar
08.11.2010

Forvarnardagurinn

Forvarnardagurinn
Forvarnardagurinn var haldinn í fimmta sinn þann 3. nóvember sl. af frumkvæði forseta Ísland. Dagurinn sem hefur yfirskriftina, Taktu þátt – hvert ár skiptir máli er haldinn í samvinnu við ýmsa aðila sem koma, með einum eða öðrum hæti, að...
Nánar
08.11.2010

Ársþing Skólaþróunar haldið í Sjálandsskóla

Ársþing Skólaþróunar haldið í Sjálandsskóla
Nú um helgina var fimmta ársþing Skólaþróunar haldið í Sjálandsskóla. Þemað var: Ný stefna í menntamálum: Hvernig hrindum við henni í framkvæmd? Læsi - lýðræði - jafnrétti- menntun til sjálfbærni - skapandi starf. Þingið var vel sótt og gátu...
Nánar
05.11.2010

Hlutverkaleikur hjá 5.-6.bekk

Hlutverkaleikur hjá 5.-6.bekk
Nemendur og kennarar í 5. og 6. bekk enduðu þemað um Snorra Sturluson á hlutverkaleik. Þar voru kennarar í aðalhlutverki að senda nemendur út um alla skólalóð að leysa hin ýmsu verkefni í hópum. Allir voru sammála um að þetta hafi verið ánægjulegt og...
Nánar
04.11.2010

Fréttir frá 7.bekk

Fréttir frá 7.bekk
Nemendur í 7.bekk hafa verið að gera marga skemmtilega hluti síðustu vikurnar m.a fara á kajak, búa til kjötbollur, elda yfir opnum eldi, fara í ratleik og svo fengu þau sérfræðing úr fjármálaheiminum í heimsókn í tengslum við þemað ,,peningar og...
Nánar
02.11.2010

Unglingadeild í leikhúsferð

Unglingadeild í leikhúsferð
Í tilefni af vímuvarnarvikunni var opnunarhátíð ásamt frumsýningu á forvarnarleikritinu HVAÐ EF í Þjóðleikhúsinu, leikritið er ætlað 8. 9. og 10. bekk. Af því tilefni var unglingastigi Sjálandsskóla boðið. Krakkarnir stóðu sig eins og hetjur og voru...
Nánar
English
Hafðu samband