Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.03.2010

Lestrardagar 16.-22. mars

Lestrardagar 16.-22. mars
Kennarar í Sjálandsskóla hafa af því nokkrar áhyggjur að yndislestur barna og unglinga fari minnkandi, enda sýna kannanir að svo sé, og skera íslensk börn sig úr hópi jafnaldra sinna á Norðurlöndum að þessu leyti. Kennarar og starfslið skólans halda...
Nánar
12.03.2010

Hljómsveitarvinna

Hljómsveitarvinna
Nokkrar hljómsveitir hafa verið við störf í tónmenntastofunni eftir að skóla lýkur. Þeir félagar Sólon, Siggi, Gerald og Davíð eru með hljómsveitina Mission accomplished og æfa þeir reglulega. Þeir hafa nýlega tekið upp lag sem hefur ekki enn fengið...
Nánar
11.03.2010

Sjálandsskóli - kynning fyrir foreldra

Það verður opið hús í Sjálandsskóla fimmtudag 11. mars 2010. Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda í 1.-7. bekk verður kl.17:00 -18:00. Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk verður kl.18:00 -19:00 Að lokinni kynningu verður gestum...
Nánar
08.03.2010

Hamingjudagur

Hamingjudagur
Fræðslufundur fyrir foreldra verður haldinn fimmtudaginn 18. mars í sal Hofsstaðaskóla kl. 19:30-22:00. Nýlegar rannsóknir sýna að of mörgum börnum líður ekki vel í skólanum. Við þurfum að kynna okkur málið og reyna að gera betur. Náðu þér í fróðleik...
Nánar
05.03.2010

Heimkoma 7. bekkjar

7. bekkur er væntanlegur í bæinn uppúr 14:30 í dag, en þau eru að koma úr skólaferðalagi frá Reykjum í Hrútafirði.
Nánar
04.03.2010

Merkileg steinagjöf

Merkileg steinagjöf
Skólanum hefur verið gefin mjög merkileg gjöf. Það er James Rail afi í skólanum sem kom með steina sem hann hefur safnað s.l. 40 ár. Steinarnir eru allir frá eyjum á Íslandi eða utan úr heimi. Með steinunum fylgir Íslandskort og
Nánar
04.03.2010

Tónlist 5.-6. bekkur

Krakkarnir í 5. og 6. bekk voru að taka upp lagið I wana sing scat. Lagið er sungið í tveim hópum sem kallast á. Annars vegar eru það strákar sem kallast á við stelpur og hinsvegar tveir, þrír eða fjórir nemendur sem kallast á við annan
Nánar
English
Hafðu samband