Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.05.2012

5. bekkur heimsækir KSÍ

5. bekkur heimsækir KSÍ
Í síðustu viku fór 5.bekkur í heimsókn í höfuðstöðvar Knattspyrnusambands Íslands. Mikill fótboltaáhugi er hjá nemendum í 5.bekk og margar upprennandi fólboltastjörnur í hópnum. Hjá KSÍ fengu nemendur fræðslu um starfsemi og aðstöðu KSÍ í Laugardal...
Nánar
07.05.2012

Föt sem framlag

Föt sem framlag
Garðabæjardeild Rauða krossins hefur farið af stað með verkefni sem kallast Föt sem framlag - Hvíta Rússland. Sjálandsskóli ætlar að taka þátt í verkefninu og munu nemendur safna fötum og 7.bekkur sér svo um að flokka þau og merkja.
Nánar
02.05.2012

Gyðjukvöld í Sjálandsskóla

Gyðjukvöld í Sjálandsskóla
Á morgun fimmtudag verður haldið Gyðjukvöld Garðabæjar í Sjálandsskóla. Það eru kennarar skólans sem eru að safna fyrir námsferð til Kanada í vor sem standa fyrir skemmtikvöldinu. Á gyðjukvöld verður margt um að vera, skemmtiatriði, happdrætti...
Nánar
02.05.2012

Tónlist frá 5.-6.bekk

Tónlist frá 5.-6.bekk
Undanfarið hefur 5. - 6. bekkur verið að æfa og taka upp lagið Heyja. Þau unnu með lagið í tengslum við nám um tónlist frumbyggja Norður-Ameríku. Í verkefninu var unnið með fjölröddun í söngnum og með fjölbreytt hljóðfæri í undirleik lagsins sem er...
Nánar
English
Hafðu samband