Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.09.2013

Fréttir og myndir frá Reykjum

Fréttir og myndir frá Reykjum
7. bekkur dvelur nú í Skólabúðunum í Reykjaskóla ásamt Öldutúnsskóla í Hafnarfirði og hefur ferðin gengið alveg frábærlega vel. Fyrsta daginn var veðrið heldur leiðinlegt en nú skín sólin og allir hér eru í sólskinsskapi. Hópurinn er einstaklega...
Nánar
04.09.2013

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Í dag fórum við í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Allir nemendur gróðursettu birkiplöntur og síðan var farið í leiki og grillaðar pylsur í góða veðrinu. Myndir úr ferðinni eru komnar á myndasíðu skólans
Nánar
03.09.2013

Bloggað í textílmennt

Bloggað í textílmennt
Silja textílkennari hefur stofnað blogg þar sem nemendur í textílmennt munu blogga um það sem þau gera í textílmennt í vetur. Slóðin er: textilmenntrokkar.blog.is
Nánar
03.09.2013

Gróðursetningarferð á morgun

Gróðursetningarferð á morgun
Á morgun, miðvikudag, fara allir nemendur í Sjálandsskóla í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nemendur mæta á venjulegum tíma kl.8.15 og farið verður í rútum. Nemendur munu gróðursetja birki og einnig safna saman birkifræjum fyrir Hekluskóga.
Nánar
02.09.2013

7.bekkur í skólabúðir á Reykjum

7.bekkur í skólabúðir á Reykjum
Í dag er 7.bekkur á leið í skólabúðirnar á Reykjum. Þar verða þau fram á föstudag. Á Reykjum eru starfræktar skólabúðir fyrir nemendur í 7.bekk og það er alltaf mikil eftirvænting að komast á Reyki.
Nánar
English
Hafðu samband