Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.10.2014

Ítalskar pizzur og þýskar Bratwurst

Ítalskar pizzur og þýskar Bratwurst
Þessa dagana er 7. bekkur að vinna að þema um Evrópu sem eins og nafnið gefur til kynna landafræðiþema. Í þessu þema er farið yfir landfræðilega legu Evrópulanda, skiptingu álfunnar og helstu landslagseinkenni svæðanna. Þá læra nemendur um helstu...
Nánar
13.10.2014

Himingeimurinn í 5. - 6. bekk

Himingeimurinn í 5. - 6. bekk
Nemendur í 5.-6. bekk hafa verið að vinna í þema um himingeiminn síðustu vikurnar. Þeir hafa unnið fjölbreytt verkefni sem tengjast því og m.a. útbúið reikistjörnur, geimverur og fleira. Einnig fengum við Stjörnuverið í heimsókn sem var mjög fræðandi...
Nánar
08.10.2014

Hernámsárin

Hernámsárin
Nemendur í 9. og 10. bekk hafa verið að vinna um hernámsárin í skólanum síðustu vikur. Í morgun mættu þau í morgunsöng og sýndu leikið atriði frá þessum tíma. Atriðið var blanda af leik, dansi og tónlist frá þessum tíma. Virkilega flott atriði...
Nánar
07.10.2014

Íþróttadagur og Norræna skólahlaupið

Íþróttadagur og Norræna skólahlaupið
Íþróttadagur var hjá okkur í Sjálandsskóla í dag. Nemendum var skipt í hópa og fóru á milli stöðva. Bæði var keppt inni og úti. Það var meðal annars keppt í fótbolta, pókó, blaki, körfubolta, bandý, borðtennis og boccia. Keppni í þessum greinum...
Nánar
06.10.2014

Heimsókn frá Kenía

Heimsókn frá Kenía
Í morgun fengum við góða heimsókn alla leið frá Kenía. Það var Lucy forstöðukona Little bees sem er skóli fátækra barna í Naíróbí höfuðborg Kenía. Lucy sem kölluð drottning fátækrahverfanna vegna þess að hún hefur helgað sig líf fátækra barna.
Nánar
02.10.2014

Íþróttaálfurinn í heimsókn

Íþróttaálfurinn í heimsókn
Íþróttaálfurinn mætti í heimsókn í skólann í morgun. Hann ræddi við nemendur og tók nokkrar íþróttaæfingar með þeim. Vakti hann mikla lukku hjá nemendum sem tóku hressilega undir æfingarnar. Það var foreldrafélag skólans sem bauð upp á þessa...
Nánar
01.10.2014

Sérstakt tilboð á Ævintýri í Latabæ!

Sérstakt tilboð á Ævintýri í Latabæ!
Nemendum Sjálandsskóla bjóðast sérstök kjör á sýninguna Ævintýri í Latabæ þessa helgi, þ.e.a.s. laugardaginn 4. október og sunnudaginn 5. október. Sýningarnar eru sýndar báða dagana,kl.13:00 og kl.16:30. Almennt verð: 4.200 kr./ 3.400 kr en við fáum...
Nánar
English
Hafðu samband