Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.09.2015

Guðmundarlundur

Guðmundarlundur
Í dag fórum við í Guðmundarlund þar sem nemendur gróðursettu birkiplöntur, tíndu ber, fóru í leiki og skemmtu sér í góðu veðri. Í hádeginum voru grillaðar pylsur. Á myndasíðunni má sjá myndir úr ferðinni.
Nánar
04.09.2015

Viltu vera í Sjálandsskóla kórnum?

Viltu vera í Sjálandsskóla kórnum?
Kór Sjálandsskóla er nú að hefja sitt áttunda starfsár. Kórinn er fyrir stráka og stelpur í 5. – 8. bekk. Fastir liðir í kórstarfinu eru vor- og jólatónleikar en að auki verður farið í æfingabúðir á vorönn þar sem farið verður út fyrir bæjarmörkin...
Nánar
04.09.2015

Kveðja og myndir frá 7.bekk á Reykjum

Kveðja og myndir frá 7.bekk á Reykjum
Við fengum fleiri myndir og fréttir frá 7.bekknum okkar á Reykjum. Skemmtileg vika á enda í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði. Í gær var hin geisi vinsæla hárgreiðslukeppni milli skóla og tala myndirnar sínu máli
Nánar
03.09.2015

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund á morgun

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund á morgun
Á morgun, föstudag 4.september, verður farið í hina árlegu gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nemendur mæta á venjulegum skólatíma og verður farið með rútu upp í Guðmundarlund eftir morgunsönginn og komið til baka fyrir kl.14.00.
Nánar
01.09.2015

Myndir og fréttir frá Reykjum

Myndir og fréttir frá Reykjum
Þessa vikuna er 7.bekkur Sjálandsskóla í skólabúðum á Reykjum. Þau lögðu af stað í gærmorgun og koma aftur á föstudag. Við fengum sendar myndir frá fjörinu á Reykjum og þær má sjá á myndasíðu 7.bekkjar.
Nánar
01.09.2015

Nýr skólastjóri

Nýr skólastjóri
Í dag tekur við nýr skólastjóri í Sjálandsskóla. Helgi Grímsson sem verið hefur skólastjóri frá stofnun skólans hverfur nú til annarra starfa hjá Reykjavíkurborg. Nýr skólastjór er Edda Björg Sigurðardóttir sem verið hefur aðstoðarskólastjóri...
Nánar
English
Hafðu samband