Comeniusarverkefni 2013-2015
1.-4.bekkur : Once upon an Island
Comeniusarverkefnið Once upon an Island.
Evrópski tungumáladagurinn 26.september
Í tilefni af evrópska tungumáladeginum, 26.september, unnu nemendur í 1. og 2. bekk verkefni þar sem þeir teiknuðu myndir af atburðum sem gera þá ánægða. Nemendur í 3. og 4. bekk skrifuðu á fiðrildi eina setningu á ensku sem lýsir því þegar þeir eru ánægðir ( I am happy when..). Myndirnar og fiðrildin voru límd á veggspjöld sem Cecilia á Kanaríeyjum fór með á sýningu í Tenerieve þar sem sýnd voru verk eftir nemendur í Comeniusarverkefnum.
Comeniusarverkefni 2012-2013
Treasure Island
Comeniusarverkefni 2011-2012
Dagatöl með leikjum:
Verkefnin eru unnin með styrk frá Menntaáætlun Evrópusambandsins