Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinna nemenda í 3.-4. bekk í tónmennt. Hér er um "rapp" lag að ræða sem fjallar um örkina hans Nóa og farþega hennar. Verkefnið snýst um lengdargildi nótna og takta og að blanda saman ólíkum töktum. Hvert dýr sem kemur um borð í laginu gefur frá sér sitt hljóð sem er af ákveðinni lengd eða með ákveðnum takti. Undir lok lagsins blandast allir taktarnir og hljóðin saman og úr verður mikil hljóðsúpa sem Nói bindur að lokum enda á. Hver nemandi rappar ákveðinn hluta lagsins og á einnig eitt af dýrahljóðunum. Þetta verkefni er unnið í forritinu Pro tools og með því að einn taki upp í einu.

Steinahópur

Hraunhópur

Fjöruhópur

Lækjarhópur

 

 

English
Hafðu samband