Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hlutverk bekkjarfulltrúa

Hlutverk bekkjarfulltrúa er mikilvægt og margvíslegt, en jafnframt skemmtilegt og gefandi. Bekkjarfulltrúar eru valdir í upphafi skólaárs í samtarfi við umsjónakennara,tveir fulltrúar frá hverjum árgangi.


• Hlutverk bekkjarfulltrúa er að efla og styrkja samstarf foreldra/forráðamanna og nemenda auk þess að leitast við að treysta samband heimila og skóla innan hverrar bekkjardeildar.
• Bekkjarfulltrúar tryggja að foreldrastarfið sem ákveðið er í bekknum sé framkvæmt, t.d. bekkjarkvöld, ferðalög, umræðufundir og heimsóknir. Æskilegt er að skipta foreldrum bekkjarins í litla hópa (4-5 foreldrar) til að skipuleggja einstök verkefni vetrarins.
• Bekkjarfulltrúar aðstoða kennara við að skipuleggja þátttöku foreldra í skólastarfinu eftir því sem við á, t.d. í tengslum við vettvangsferðir, starfskynningar og heimsóknir foreldra í bekkinn.
• Bekkjarfulltrúar aðstoða við framkvæmd einstakra viðburða á vegum foreldrafélagsins, t.d. innilegu og vorfagnað eða útvega staðgengil .
• Bekkjarfulltrúar eru tengiliðir við stjórn foreldrafélagins og hafa seturétt á öllum fundum stjórnar. Þeir aðstoða einnig við atburði á vegum félagsins.
• Bekkjarfulltrúar skulu gæta þess að hafa velferð nemenda, foreldra og kennara að leiðarljósi í bekkjarstarfinu og virða trúnað um persónulega hagi nemenda og foreldra.

Bekkjarfulltrúar 2017 - 2018 

1.bekkur
Guðrún Gyða Franklín, gudrunfr (hjá) sjalandsskoli.is
Elín Hrund Búadóttir, elinbua (hjá) hotmail.com
Berglind Ósk Þormar berglind (hjá) betterproducts.is

2.bekkur
Elín Björg Björnsdóttir, thisiselin (hjá) gmail.com
Heiðdís Dögg Sigurbjörnsdóttir, heiddisdogg (hjá) gmail.com
Júlíana Sigurbjörg Jónsdóttir, jsj (hjá) internet.is

3.-4.bekkur
Sonja Bjarnadóttir, sonjabjarna (hjá) gmail.com
Þóra Kemp, thora.kemp (hjá) Reykjavik.is
Hjörtur Jónsson, hjorturjons (hjá) simnet.is
Dóra Kristín Briem, dorakristin (hjá) yahoo.com
Guðrún Gyða Franklín, gudrun (hjá) sjalandsskoli.is

5.bekkur
Björt Baldvinsdóttir, bjortbaldvins (hjá) gmail.com
Heiðrún Björk Jóhannsdóttir, isa-fold (hjá) isa-fold.is

6.bekkur
Borghildur Ísfeld, borghildur.magnusdottir (hjá) gmail.com
Bára Þorsteinsdóttir, barathors (hjá) gmail.com
Guðrún Ýr Sigbjörnsdóttir, gys.crew (hjá) icelandair.is

7.bekkur 
Dóra Kristín Briem, dorakristin (hjá) yahoo.com

English
Hafðu samband