Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólabókasafn Sjálandsskóla er staðsett í hjarta skólans. Safnið lánar nemendum og kennurum bækur, meðal annars skáldsögur og fræðibækur. Auk þess eru spil og mynddiskar til láns innan skóla. Starfsmaður safnsins er Hrefna María Ragnarsdóttir, bókmenntafræðingur. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Safnið er opið frá kl. 8:15 til kl. 13:30

Hlutverk safnsins er að efla áhuga á lestri bóka og stuðla þannig að betri lestrarfærni. Einnig er nauðsynlegt að bókasafnið sé griðarstaður nemenda svo þeir geti upplifað bókasöfn og bækur sem eitthvað sem þau geta leitað í og veitt skjól í dagsins amstri.

English
Hafðu samband