Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ytra mat Sjálansskóla var unnið af matsmönnum á vegum Menntamálastofnunar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga, vorönn 2019. Matið er fyrst og fremst til að styðja skóla við að auka gæði náms og skólastarfs og stuðla að umbótum. Tilgangur matsins er einnig að afla upplýsinga um skólastarf, árangur þess og þróun fyrir fræðsluyfirvöld, starfsfólk skóla, viðtökuskóla, foreldra og nemendur. Matið er til að tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár grunnskóla.

Ytra mat -lokaskýrsla 

Umbótaáætlun Sjálandsskóla

Foreldrabréf um ytra matið 

English
Hafðu samband