Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinavika

27.10.2025
Vinavika Sjálandsskóla er haldin dagana 27. - 31. október. Í vinavikunni vinna nemendur fjölbreytt verkefni í samstarfi við vinabekki sína. Vinavika Sjálandsskóla er haldin í tengslum við forvarnarviku Garðabæjar og lýkur henni með gleðidegi 31. október. 
Til baka
English
Hafðu samband