Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsmat á unglingastigi

Á unglingastigi eru fjölbreyttar matsaðferðir sem að hæfa viðkomandi hæfniviðmiði í hverju fagi fyrir sig. Auk þess taka matsaðferðir mið af nemendahópnum (sbr. AGR 9.3 bls. 55). Yfir skólaárið er stöðugt verið að meta hæfni nemenda innan hvers námssviðs og fá nemendur reglulega endurgjöf á stöðu og framvindu náms þeirra. Við slíkt mat er stuðst við lykilhæfni Aðalnámskrá grunnskóla og notaður er matskvarði í eftirfarandi flokkum, frá A, B+, B, C+, C, D.
Upplýsingar um námsframvindu og heimanám er aðgengilegt nemendum og aðstandendum þeirra á Námfús.

8. bekkur

Íslenska
Lesfimipróf MMS í september, janúar og maí
• Orðarún, lesskilningspróf í september og janúar
• Orðalykill, orðaforðapróf í september
• LOGOS skimun í maí
• Símat; próf og verkefni í málfræði, stafsetningu, bókmenntum og bragfræði
• Samantektarpróf lagt fyrir að vori
Stærðfræði
• Próf og skilaverkefni eftir hverja lotu
• Tímaverkefni
Þema
• Einstaklingsverkefni
• Hópaverkefni
• Verkleg og skrifleg verkefni
• Stuttar afmarkaðar æfingar og lýðræðisleg vinnubrögð
• Kannanir í hverri lotu
Tungumál
• Símat
• Leiðsagnarmat
• Frammistaða og virkni í kennslustundum
• Mat á vinnubókum og framsögn
• Símat; próf og verkefni í læsi

9. bekkur

Samræmd próf; íslenska, stærðfræði og enska í mars

Íslenska
Lesfimipróf MMS í september, janúar og maí
• Símat; próf og verkefni í málfræði, stafsetningu, bókmenntum og bragfræði
• Samantektarpróf lagt fyrir að vori
Stærðfræði
• Samræmt próf í mars
• Próf og skilaverkefni eftir hverja lotu
• Tímaverkefni
• Einstaklingsverkefni
• Hópaverkefni
Þema
• Verkleg og skrifleg verkefni
• Stuttar afmarkaðar æfingar
• Einstaklingsverkefni
• Hópaverkefni
• Kannanir í hverri lotu
Tungumál
• Samræmt próf í ensku í mars
• Símat
• Leiðsagnarmat
• Frammistaða og virkni í kennslustundum
• Mat á vinnubókum og framsögn
• Símat; próf og verkefni í læsi

10. bekkur

Lesfimipróf MMS í september, janúar og maí

Íslenska
• Símat; próf og verkefni í málfræði, stafsetningu, bókmenntum og bragfræði
• Samantektarpróf lagt fyrir að vori
Stærðfræði
• Leiðsagnarmat
• Próf og skilaverkefni eftir hverja lotu
• Tímaverkefni
• Einstaklingsverkefni
• Hópaverkefni
Þema
• Verkleg og skrifleg verkefni
• Stuttar afmarkaðar æfingar
• Einstaklingsverkefni
• Hópaverkefni
• Kannanir í hverri lotu
Tungumál
• Símat
• Leiðsagnarmat
• Frammistaða og virkni í kennslustundum
• Mat á vinnubókum og framsögn
• Símat; próf og verkefni í læsi

English
Hafðu samband