Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur á unglingastigi gátu valið valfagið tónlist og myndbönd í umsjón Ólafs Schram. Út frá þeirri vinnu urðu til þrjú myndbönd. 

Hér eru tónlistarmyndböndin:

Lagið heitir Foot love og er eftir þær Rakel, Lilju, Hildi og Ásdísi Evu.

          Myndband tekið upp á þaki skólans. Samið í þemanu tónlist 20. aldar. Egill, Artur, Andri, Ólafur og Felix í 8. og 9. bekk

          Myndbandið Doom. Kristján, Arnórr og Jóel í 8. bekk.

English
Hafðu samband