Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrar eiga þess kost að koma í heimsókn hvenær sem er en einnig í ákveðnar kennslustundir. Ágætt er þó fyrir kennarann að vita af því ef von er á foreldrum í heimsókn. Það eykur líka möguleikann á því að gestirnir verði virkir þátttakendur í skólastarfinu.
English
Hafðu samband