Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hér eru tvö lög sem 1. og 2. bekkur vann fyrir jól í tónmennt hjá Ólafi.
Þetta eru lög sem þau lærðu, sungu og spiluðu þegar þau voru að læra um löng hljóð og stutt.
1. bekkingar spila langar nótur á simbal en 2. bekkingar spila stuttar nótur á stafi.
Lagið er víxlsöngur og syngja árgangarnir á víxl í erindunum en saman í viðlögum.

Dippidu - a hópur

Dippidu - b hópur

Nemendur í 1A og 1 B hafa verið að læra um hljóð m.a. í tengslum við umhverfisþemað sem þau voru síðast í en einnig um hljóð sem við getum búið til með höndunum. Þau skiptast á að syngja einsöng og syngja svo öll saman inn á milli.

Hljóðin koma hópur 1A

Hljóðin koma hópur 1B

 

English
Hafðu samband