Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Krakkarnir í 7. bekk hafa verið að semja tónlist við stuttmyndir í mars og apríl. Þau notuðu búta úr myndum sem fylgdu með nótnaskriftarforritinu Sibelius sem skólinn á.  Hlustið nú:

Theodór, Gunnar Á, Axel og Andrés

Kári, Lena, Saga og Erlen Anna

Veiga, Magga, Inga og Dagrún

Hrefna, Elías, Stebbi og Gunnar

Ísak, Steinþór, Margrét og Hrafnhildur
English
Hafðu samband