Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tvö tónverk nemenda um veður. 

Fyrra verkið er frá þrumum. Það er í A B A formi og gerist um nótt þegar veður er kyrrt en skyndilega koma þrumur og eldingar. Að lokum róast veðri og kyrr nóttin tekur aftur við. Seinna verkið er frá eldingum. Það er í tveimur köflum og byrjar á rygningu. Síðar styttir upp og sólin tekur að skína. 

Veðraverk-Þrumur

Veðraverk-Eldingar   

Nemendur 7. bekkjar skelltu í tvö jólalög í desember. Þau völdu sér umfjöllunarefni og sömdu svo texta. Þá voru lög samin við herlegheitin, svo æft og að lokum tekið upp. Allt með miklum hraða eins og hæfir í jólastressinu.

Þrumujól 

Eldingajól 

Í haust kynntust nemendur swing taktinum og æfðu í kjölfarið prúðuleikaralagið Mana-mana. Nemendur völdu sér hljóðfæri, ýmisst takt- eða laglínu- eða hljómahljóðfæri, æfðu lagið og tóku upp. Tveir nemendur í hvorum hóp tóku svo að sér að spinna í sólókafla laganna. 

Manamana -Eldingar
Manamana - Þrumur 

Hringitónar 

Nemendur í 7. bekk hafa undanfarið búið til sína eigin hringitóna með aðstoð Garageband tónlistarforritsins. Krakkarnir fengu það hlutverk að búa til eins kafla hringitón sem væri áberandi og innihéldi takt, hljóma, þrástef og laglínu. Eins og heyrist í lögum þeirra fóru þau ólíkar leiðir að því marki. (Smellið á nöfnin til að heyra hringitón nemendanna)

Daníel, Jakob, Árni, Þorgrímur og Leó 
Fjóla, Ásdís, Þórunn og María Nína 
Óli, Ingi og Nökkvi 
Salka, Jóhanna, Ingibjörg og Emelía 
Kristján, Bergur, Adam og Lárus 
Brynja, María og Hrafnhildur
Erla, Snæbjörn, Birta og Ragnar
Gerður, María Greta, Sunna og Katla
Birkir, Tómas, Halldór og Guðmundur 

 

English
Hafðu samband