Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Krakkarnir í 5. og 6. bekk voru í þema um himingeiminn. Í tónmennt sömdu þau þrjú tónverk um plánetur. Hver umsjónarhópur valdi sér tvær plánetur úr okkar sólkerfi og túlkaði þær í tónverki. 

Neptunus og Mars

Venus og Sólin

Mars og Júpiter

English
Hafðu samband