Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrr í vetur var 5. og 6. bekkur í þema um Snorra Sturluson. Í tónmennt völdu hóparnir sér textabrot úr Völuspá og sömdu lag við. Nemendur völdu sér svo hjóðfæri og útsettu lagið með tónmenntakennaranum. Hér má heyra afraksturinn. 

English
Hafðu samband