Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 7. bekk hafa undanfarið samið og tekið upp hringitóna. Verkefnin hafa að mestu verið unnin í tölvum þar sem upptöku og hljóðbúta forritið Garage band var notað. Hringitónarnir þurftu að uppfylla ákveðin skilyrði og áttu þeir m.a. að innihalda: takt, þrástef (helst bassa), hljómahljóðfæri og laglínu. Þá áttu hringitónarnir að vera áberandi svo þeir virkuðu vel sem hringitónar.

Hringitónar:

Hlynur, Arnar, Dagur og Elín

Júlía, Silja, Ísak, Diljá, Bjargar og Árni A

Emil, Kristján, Karen, Sigrún og Dagrún

Vífill, Dagur, Kristinn og Þórir Björn

Andri, Árni, Sara, Elías og Gunnar

Bára Dís, Borg Dóra, Marteinn og Gerald

Aron, Hákon, Ísak og Sigurður

Aþena, Ásdís, Berglind og Hulda

 

Hér eru tvö lög sem 7. bekkur var að taka upp. Þau hafa verið að læra um jazz og sérstaklega um swing taktinn. Því æfðum við og tókum upp tvö lög þar sem swing takturinn er alls ráðandi. Annars vegar er það prúðuleikara lagið Mana mana og hinsvegar So What eftir Miles Davis. Í báðum lögunum er spuni þar sem nemendur búa til laglínu á staðnum og spila með undirspili hljómsveitarinnar. Í Mana mana spinna þær Júlía og Sara á hljómborð en í So what spinnur Emil Snær á trompet.

Mana mana

So What

English
Hafðu samband