Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nokkrar hljómsveitir hafa verið við störf í tónmenntastofunni eftir að skóla lýkur.  Þeir félagar Sólon, Siggi, Gerald og Davíð eru með hljómsveitina Mission accomplished og æfa þeir reglulega.  Þeir hafa nýlega tekið upp lag sem hefur ekki enn fengið nafn. 

Hér má hlusta á lagið.

 

 

 

English
Hafðu samband