Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Krakkarnir í 5. og 6. bekk voru að taka upp lagið I wana sing scat. Lagið er sungið í tveim hópum sem kallast á. Annars vegar eru það strákar sem kallast á við stelpur og hinsvegar tveir, þrír eða fjórir nemendur sem kallast á við annan lítinn hóp. Í vinnu nemenda með þetta lag þurftu þau að æfa og flytja allt undirspil lagsins sem og að finna út og leika laglínu þess eftir eyranu. Þau æfðu líka spuna yfir undirspil þess og eru nokkrir krakkar sem spynna í upptöku hvers hóps.

Hópur A

Hópur B

Hópur C

 

English
Hafðu samband