Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í kristinfræðiþema í vetur unnu nemendur tónverk eða myndverk um píslargöngu Jesú.  Myndverkin eru glerlistaverk en tónverkin voru unnin í tónlistarforritunum Garageband eða Live.  Hér má sjá og hlusta á afraksturinn.

Tónverk:

1. Herdís, Hildur og Lilja

2. Daði Valgeir, Axel Ingi og Stefán.

3. Margrét J., Margrét Ýr, Hrefna og Erlen Anna.

4. Sanda, Thelma, Dagrún, Inga Katrín.

5. Elías, Axel G., Steinþór og Gunnar Árni.

 

English
Hafðu samband