Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Undanfarnar vikur hafa 7. bekkingar samið, æft og tekið upp eigin verk sem eru hugsuð sem hringitónar fyrir gsm síma. Verkinu startaði Skúli Gestsson kennaranemi. Verkin áttu að uppfylla nokkur skilyrði þar sem þau áttu að innihalda stef samið á pentatónískan tónskala auk þess sem það mátti ekki vera lengra en 40 sekúndur og þurfti að fanga athygli þess sem heyrði. Nemendur unnu verkin í Garage band og Live tónlistarforritunum. Öllum er velkomið að ná sér í verkin og nota sem hringitóna.  Notendur Tals  geta nálgast hringitónana á heimasíðu Tals.


Sonja, Aðalheiður og Ellen

Kristján, Stefán og Stefán

Rakel, Heiðrún og Hildur

Sandra S. og Thelma

Herdís og Lilja

Axel og Einar

Aðalheiður D. og Sandra K.

 

English
Hafðu samband