Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hér eru veðraverkin sem nemendur 7. bekkjar sömdu í tengslum við veðraþema sem þau voru í. Nemendur áttu að semja tónverk í þremur þáttum sem túlkuðu veður og veðrabreytingar. Hver kafli átti að hafa einhverskonar laglínu og a.m.k. einn kafli átti að hafa ákeðinn takt leikinn á takthljóðfæri. Hóparnir völdu að túlka eftirfarandi veður:

Kristján, Stefán og Axel: 1. kafli - rok og él, 2. kafli - snjór og logn.

Thelma, Aðalheiður Ó. og Sonja: 1. kafli - sól 2. kafli - þrumur og eldingar 3. kafli - sól

Lilja, Herdís, Aðalheiður Dögg, og Sandra K: 1. kafli - rigning (versnandi veður) 2. kafli - vont veður 3. kafli - sólin brýst fram og regnboginn kemur í ljós

Dilja, Heiðrún, Hildur og Rakel: 1. kafli - aðdragandi fellibyls 2. kafli - fellibylur 3. kafli - rigning
English
Hafðu samband