Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.06.2008

Skólaslit

Skólaslit
Skólanum var slitið 5. júní. Nemendur komu saman í tröppunum og sungu saman. Margir foreldrar komu og fylgdust með. Síðan var farið inná heimasvæðin þar sem nemendur fengu vitnisburð og kvöddu kennara sína.
Nánar
03.06.2008

Innilegan

Innilegan
Esjugangan í gær heppnaðist mjög vel. Flestir nemendur gengu upp að steini og síðan var einn hópur sem fór alveg upp og einn hópur var niðri í hlíðum. Það voru margir sigrar unnir í fjallinu. Þegar heim var komið þ.e. í skólann fóru flestir nemendur...
Nánar
English
Hafðu samband