Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.08.2023

Við kennum-þið þjálfið

Við kennum-þið þjálfið
Fræðslufundur um lestrarkennslu verður haldinn fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1.bekk, þriðjudaginn 29.ágúst kl.20:00
Nánar
23.08.2023

Skólasetning í dag

Skólasetning í dag
Í dag var skólasetning í Sjálandsskóla á þessum fallega sumardegi þar sem umsjónarkennarar tóku á móti nemendum og foreldrum/forráðamönnum. Skólastarf vetrarins var kynnt og farið yfir helstu atriði varðandi skólasókn, námsefni og fleira.
Nánar
10.08.2023

Skólasetning og námskynning 23.ágúst

Skólasetning og námskynning 23.ágúst
Skólasetning verður miðvikudaginn 23.ágúst kl.9 hjá nemendum í 2.-10.bekk. Nemendur í 1.bekk og forráðamenn þeirra svo og nýir nemendur verða boðaðir sérstaklega símleiðis.
Nánar
English
Hafðu samband