30.11.2010
Foreldrakaffi í morgunsöng
Næstu tvo föstudaga, 3. og 10. desember býður foreldrafélagið alla foreldra velkomna í kaffi í morgunsöng. Síðast liðinn föstudag komu margir foreldrar og hlýddu á söng nemenda ásamt tónlistaratriði, þar sem tveir nemendur úr 7.bekk, Dagrún Sara og...
Nánar30.11.2010
Jólaþema
Í dag og í gær var mikið líf í skólanum, jólaföndur, jólalög, piparkökulykt og sannkölluð jólastemning. Allir nemendur Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans unnu saman í jólaþema þar sem nemendur bjuggu til jólaskraut til að skreyta skólann. Skólanum var...
Nánar29.11.2010
Fatasund hjá 7.bekk
Fimmtudaginn 25. nóvember var fatasund hjá 7. bekk. Þau byrjuðu á því að synda 75m í fötunum, héldu sér á floti með marvaða í 30 sekúndur og syntu svo 25m björgunarsund með félaga.
Nánar26.11.2010
Skemmtikvöld 7.bekkjar
Síðast liðinn þriðjudag héldu nemendur í 7.bekk skemmtikvöld fyrir foreldra. Kvöldið var fjáröflunarkvöld fyrir skólaferð á Reyki. Nemendur höfðu sjálfir frumkvæði að skemmtikvöldinu og undirbjuggu það með hjálp umsjónarkennara. Þeir voru búnir að...
Nánar26.11.2010
Slökkviliðið heimsækir 3.bekk
Árleg heimsókn slökkviliðsins í 3.bekk var í gær. Þá fengu nemendur fræðslu um eldvarnir. Fjallað var m.a. um Loga og Glóð, neyðarnúmerið 112 og fleira sem tengist eldvörnum heimila. Að lokum fengu börnin að skoða sjúkrabíl og slökkvibíl
Nánar25.11.2010
Verðlaunahafar í myndbandakeppni
Þessar hressu stúlkur úr 7. bekk, Aþena Ýr, Ásdís Eva, Diljá Eir, Borg Dóra og Hulda Þórunn, unnu til verðlauna í myndbandakeppni grunnskólanna sem 66°N hélt. Myndbandið er 2 mínútna langt og fjallar um veður
Nánar25.11.2010
Frá foreldrafélaginu - Morgunsöngur og laufabrauðsgerð
Á morgun föstudag 26. nóvember (og einnig 3. og 10.des.) eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir í morgunsöng í Sjálandsskóla.
Á laugardaginn, 27.nóvember kl.11.00-14.00, heldur foreldrarfélagið árlegan laufabrauðsdag í skólanum. Hver...
Nánar22.11.2010
Lestrarnámskeið
Sigríður Ólafsdóttir sérkennari hefur verið með lestarnámskeið þar sem áhersla er lögð á framsögn, hraðlestur, lestur með yfirstrikunarpenna, lesskilningsverkefni, gagnvirkan lestur o.fl. Námskeiðið er út þessa viku þar sem þjálfað er í 20-30 mínútur...
Nánar22.11.2010
Sjálandsskóla gekk vel í myndbandakeppni

Sjálandsskóli tók þátt í myndbandakeppni sem 66°N hélt fyrir grunnskólanemendur. Keppt var í tveimur aldursflokkum og sendu þrír hópar í 7.bekk Sjálandsskóla inn myndbönd. Stelpurnar í 7.bekk voru í einum af 5 efstu sætunum í yngri flokknum og óskum...
Nánar19.11.2010
Heimsókn í leikskólann Sjáland
Á degi íslenskra tungu þann 16. nóvember s.l. fóru 1.og 2.bekkur í heimsókn í leikskólann Sjáland. Þar var í gangi vinafundur og tóku krakkarnir þátt í honum og sungu tvö lög sem þeir höfðu samið texta við, Risaeðlulagið og Kanntu að ríma.
Nánar19.11.2010
Dagur íslenskrar tungu í unglingadeild
Í tilefni af degi íslenskrar tungu spiluði krakkarnir í unglingadeildinni á ýmis spil sem reyndi á íslenskukunnáttu þeirra. Spilað var á Alias, Fimbulfamb, Krossorðaspilið og Scrabble. Krakkarnir höfðu mjög gaman af
Nánar18.11.2010
Dagur íslenskrar tungu í sundi hjá 3.-4.bekk
Á degi íslenskrar tungu, 16.nóvember sömdu nemendur í 3.-4.bekk ljóð og hengdu upp í sundlauginni. Þau fóru svo í boðsund þar sem þau áttu í sameiningu að búa til setningu. Einn í einu úr hverjum hópi synti yfir laugina og fann frauðplaststaf sem...
Nánar- 1
- 2