Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2019

Jólaleyfi

Jólaleyfi
Jólaleyfi í Sjálandsskóla er 23.desember - 2.janúar. Skólahald hefst að nýju föstudaginn 3.janúar. Starfsfólk skólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar.
Nánar
20.12.2019

Jóladagsskrá

Jóladagsskrá
Í dag var síðasti skóladagurinn fyrir jól. Nemendur dönsuðu í kringum jólatréð​ og foreldrafélagið bauð upp á skemmtiatriði dagsins en við fengum til okkar trúðana Magnús og Flautu.
Nánar
16.12.2019

Síðasta vikan fyrir jól

Síðasta vikan fyrir jól
Þessa vikuna er ýmislegt um að vera hjá okkur í Sjálandsskóla. Ýmsar uppákomur hafa verið í morgunsöng og kór Sjálandsskóla mun halda tónleika á fimmtudaginn kl.18.
Nánar
16.12.2019

Kajak í sundi

Kajak í sundi
Nemendur í 3.og 4.bekk voru í ​síðustu viku að æfa sig á kajak í sundlauginni. Þar fengu þau kennslu í undirstöðuaðtriðum á kajak.
Nánar
13.12.2019

Jólapeysudagur

Jólapeysudagur
Í dag var jólalegt hjá okkur í Sjálandsskóla á jólapeysudegi. Nemendur og starfsfólk mættu í allskonar jólafötum, jólapeysum, jólakjólum og með jólasveinahúfur.
Nánar
12.12.2019

Jólasveinaleikrit 1.og 2.bekkjar

Jólasveinaleikrit 1.og 2.bekkjar
Í morgun sýndu nemendur í 1.og 2.bekk leiksýningu um jólasveinana, Jólasveinavísur eftir Jóhannes úr Kötlum. Nemendur í 2.bekk fluttu vísurnar og 1.bekkingar léku jólasveinana. Þetta er árleg sýning yngstu nemendanna og stóðu krakkarnir sig mjög vel...
Nánar
10.12.2019

Áríðandi !

Sjálandsskóla verður lokað kl. 13 í samræmi við tilkynningu frá slökkviliðinu á höfuðborðarsvæðinu um röskun á skólastarfi. Við óskum eftir því að allir nemendur í 1.-4. verði sóttir í skólann kl. 13 eða fyrr en nemendur í 5.-10. bekk mega fara...
Nánar
10.12.2019

Röskun á skólastarfi - áríðandi

Röskun á skólastarfi - áríðandi
Vegna appelsínugulrar viðvörunar þurfa foreldrar/forráðamenn að sækja börn sín í skóla eða frístundastarfsemi fyrir klukkan 15:00 í dag, þriðjudag 10. desember.
Nánar
06.12.2019

Leikskólinn Sjáland heimsækir 1.og 2.bekk

Leikskólinn Sjáland heimsækir 1.og 2.bekk
Í dag fengu nemendur í 1.og 2.bekk góða heimsókn þegar elstu krakkar leikskólans Sjálandi komu í heimsókn. Nemendur unnu saman í eina kennslustund og bjuggu til jólasnjókarla. Einn þáttur í samvinnu leikskóla og grunnskóla eru slíkar heimsóknir sem...
Nánar
03.12.2019

Jóladagatalið

Jóladagatalið
Á hverjum morgni í desember opnar Edda skjólastjóri jóladagatal Sjálandsskóla. Þar má finna ýmsar gátur, brandara og annað skemmtilegt sem nemendur hafa skrifað og sett í jóladagatalakassann sem hefur legið frammi undanfarna daga. Í morgunsöng eigum...
Nánar
English
Hafðu samband