Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.05.2020

Væntanlegir 1.bekkingar í heimsókn

Væntanlegir 1.bekkingar í heimsókn
Í dag komu elstu nemendur úr leikskólanum í heimsókn til okkar. Það eru væntanlegir 1.bekkingar sem hefja nám í Sjálandsskóla næsta haust. Nemendurnir fóru í leiki með núverandi 1.bekkingum og skemmtu sér vel í íþróttasal skólans.
Nánar
26.05.2020

Óskilamunir

Óskilamunir
Mikið magn óskilamuna liggur nú frammi í anddyri skólans við inngang nr.3 (hjá skrifstofu). Við biðjum foreldra um að kíkja við í anddyri skólans og athuga hvort þið kannist við eitthvað af þessu. Þann 9.júní verður farið með alla óskilamuni í Rauða...
Nánar
25.05.2020

Starfsdagur þriðjudag 26.maí

Á morgun þriðjudag 26.maí verður starfsdagur í Sjálandsskóla. Sælukot er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Nánar
22.05.2020

Lokaverkefni í unglingadeild

Lokaverkefni í unglingadeild
Næstu daga ætla nemendur í unglingadeild Sjálandsskóla að vinna að vorverkefni sem byggt er á hæfniviðmiðum Aðalnámskrár. Við viljum veita nemendum okkar tækifæri til að vinna að verkefni sem tengist þeirra áhugasviði og sjá hvernig hugmynd getur...
Nánar
20.05.2020

2.bekkur heimsækir Bessastaði

2.bekkur heimsækir Bessastaði
Í dag fór 2. bekkur í heimsókn á Bessastaði. Voru þau búin að vera í þemaverkefni um land og þjóð og var þetta því frábær leið til að klára það verkefni. Þau fengu leiðsögn um svæðið frá bæði umsjónarmanni og sjálfum forsetanum sem svaraði glaður...
Nánar
20.05.2020

Síðasti hefðbundni skóladagurinn í unglingadeild

Síðasti hefðbundni skóladagurinn í unglingadeild
Í þessari viku var síðasti hefðbundni skóladagurinn í unglingadeild áður en vinna við lokaverkefni hefst. Nemendur í 10.bekk tóku þá m.a.þátt í "Minute to win it" þrautum í salnum og í ratleik þar sem þau áttu að leysa allskonar verkefni og safna...
Nánar
20.05.2020

5.bekkur á kajak

5.bekkur á kajak
Í vikunni fóru nemendur í 5.bekk á kajak. Skólinn á nokkra kajaka og allir nemendur á miðstigi fá tækifæri til að fara út á sjókajak á vorin og haustin. Kajakferðirnar vekja alla jafna mikla lukku og margir vinna stóra sigra þegar þeir þurfa að...
Nánar
18.05.2020

1.bekkingar fengu hjálma

1.bekkingar fengu hjálma
Fimmtudaginn 7.maí fengu nemendur í 1. bekk hjálma að gjöf frá í Kiwanisklúbbnum í Garðabæ og Eimskipi hf. Félagar frá Kiwanisklúbbnum sjá um dreyfingu og komu þeir með hjálmana í skólann. Vegna Covid-19 samkomubannsins gátu þeir ekki afhent hjálmana...
Nánar
14.05.2020

Edda skólastjóri kveður

Edda skólastjóri kveður
Í dag er síðasti vinnudagur Eddu skólastjóra í Sjálandsskóla. Hún hefur starfað við skólann í 14 ár, sem kennari, aðstoðarskólastjóri og nú síðast skólastjóri. Edda mun taka við stöðu sem fulltrúi grunn- og tónlistarskóla Garðabæjar og mun því áfram...
Nánar
English
Hafðu samband