Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.04.2012

Listadagar -dagskrá á Garðatorgi

Listadagar -dagskrá á Garðatorgi
Í dag gengu allir nemendur í 1.-6.bekk í skrúðgöngu að Garðatorgi á Listadaga hátíð. Þar voru samankomin börn úr leikskólum og grunnskólum bæjarins. Lúðrasveit Garðabæjar spilaði nokkur lög og krakkarnir sungu með. Síðan kom Gói og tók lagið með...
Nánar
24.04.2012

Slæmur hárdagur

Slæmur hárdagur
Í dag er slæmur hárdagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá koma allir ógreiddir eða með úfið hár. Það var gaman að sjá hversu fjölbreytt hárgreiðslan var hjá nemendum í morgunsöng í morgun eins og sjá má á myndasíðunni.
Nánar
18.04.2012

Starfsdagur á föstudag og listadagar í næstu viku

Starfsdagur á föstudag og listadagar í næstu viku
Föstudaginn 21.apríl er starfsdagur í Sjálandsskóla. Listadagar verða haldnir í Garðabæ 19.-28.apríl. Við í Sjálandsskóla tökum að sjálfsögðu þátt í listadögum í næstu viku en síðustu daga hefur ýmislegt verið gert til að undirbúa listadagana. Á vef...
Nánar
18.04.2012

Bláfjöll í dásamlegu veðri

Bláfjöll í dásamlegu veðri
Í gær fóru nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla í vel heppnaða ferð í Bláfjöll. Veðrið lék við okkur allan daginn og þrátt fyrir langa bið hjá sumum í skíðaleigunni þá nutum við dagsins í sól og blíðu. Flestir fóru á skíði eða snjóbretti en aðrir...
Nánar
16.04.2012

Skíðaferð á morgun

Skíðaferð á morgun
Á morgun, þriðjudag 17.apríl, verður farið í skíða- og vetrarferð í Bláfjöll. Nemendur eiga mæta stundvíslega kl.8.15 og rúturnar fara kl.8.30. Það er mjög mikilvægt að nemendur mæti á réttum tíma. Áætluð heimkoma er um kl.15.30.
Nánar
12.04.2012

Undirbúningur listadaga

Undirbúningur listadaga
Undirbúningur listadaga, sem haldnir verða í Garðabæ 19.-29.apríl, er hafin hjá okkur í Sjálandsskóla. Í dag voru nemendur í 1.-2. bekk að búa til alls konar listaverk úr bókum, t.d. bókabíl, lampa og bókavörðu. Næstu daga verður haldið áfram að búa...
Nánar
12.04.2012

7. bekkur á kajak

7. bekkur á kajak
Það var líf og fjör í sundlauginni hjá 7.bekk í morgun þegar nemendur voru að æfa sig á kajak. Hrafnhildur sundkennari og Sígú kenndu þeim réttu tökin við að fara í og úr kajaknum, velta sér og að róa.
Nánar
10.04.2012

Stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ

Stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ
Þriðjudaginn 20. mars hélt Fjölbrautaskólinn í Garðabæ stærðfræðikeppni fyrir unglinga í Garðabæ og á Álftanesi. Alls tóku rúmlega 60 nemendur þátt í keppninni og þar af sex nemendur frá Sjálandsskóla. Tveir nemendur úr Sjálandsskóla lentu í...
Nánar
English
Hafðu samband